Um mig
Ég heiti Kristín og er fædd 7.nóvember 1988. Ég er fædd í Reykjavík á fæðingardeildinni en hef svo búið alla mína ævi í Kópavogi. Ég bý í foreldra húsum með 2 yngri systrum en á svo eina eldri systur en hún er flutt að heiman með kærastanum sínum og eignuðust þau litla sæta stelpu 4.desember 2008 hún heitir Dögun og er ég guðmóðir hennar:D
Systur mínar heita
Bryndís Helga 1995
Hrefna Björk 1993
Ella Björg 1984
Áhugamál mín eru dýr og þá sérstaklega hundar, ferðast og þá helst til útlanda en innanlands getur líka verið fínt, vera í góðra vina hóp er auðvita alltaf skemmtinlegt og svo finnst mér gamant að vera úti í náttúrunni og þá auðvita með hundana með mér.
Ég á tvær yndislegar tíkur þær Sóldísi fædd 2005 og Arisi fædd 2007 það er hægt að lesa meira um þær hér á síðunni