Velkomin(n)

Endilega commentið þegar þið kikið við svo ég sjái hverjir eru að skoða ;)

Perluskins Nala-Sóldís

Sóldís er fædd 11.ágúst 2005

Ljónið -
24. júní - 23. ágúst:

Öskraðu, hvolpur, öskraður ! Ljónahundar eru fæddir foringjar, svo rétt er að láta vita af sér ! Þeir eru fullir af leikaraskap og um leið eru þeir nógu glæsilegir á að sjá til þess að geta slegið ryki í augu þeirra sem umgangast þá. Þeir gæta þess að láta sér aldrei góðgæti úr loppu sleppa.

Sóldís er af tegundinni Chihuahua og er með ættbók frá hrfi (Hunda ræktunar félagi Íslands)

Mamma hennar er Perluskins Annabell Nellý og pabbi hennar er Conan Catchas Lonely Blue Boy (Tímon).

Annabell með Sóldísi og bróðir hennar

T�mon pabbi Sóld�sarTímon

Sóldís var ekki nema 700gr. (9.vikna og 2.daga) þegar hún kom til mín í október 2005. Ég fékk að vita af henni 3.dögum áður og var að sjá hana þarna í fyrsta sinn það var aldrei nein spurning hvort ég ætti að taka hana. Ræktandi hennar Rúna og Ásgeir maðurinn hennar stoppuðu hjá okkur í 2klst. en fóru svo en Sóldís varð eftir. Ég var löngu búin að kaupa allt fyrir hana svo allt var klárt.

Sóldís er 2kg í dag.

Sóldís hefur frá fyrsta degi verið mjög þæginlegur hundur lætur lítið fyrir sér fara og hefur aldrei átt erfitt með það að vera ein heima. En á sama tíma er hún algjör frekja og veit alveg hvað hún vill.

Hún er algjör nautnaseggur og veit alveg hvar er best að vera til að fá sem mest af klappi og klóri (hjá pabba) hann er líka mjög duglegur að stelast til að gefa henni einhvað gott úr eldhúsinu þegar ég sé ekki til.

Sóldís er mjög róleg elskar að sofa og ef hún fær að ráða þá er ekki farið á fætur fyrr en um hádegi. Hún elskar að hitta aðra litla hunda og þá sérstaklega chihuahua hunda.

Henni finnst þjálfun ekki mjög skemmtinleg nema í mjög stuttan tíma, henni finnst clicker þjálfun skemmtinlegust.

Sóldís er búin með hvolpaskólann hjá HRFI og fékk 8 í einkun þar, hún er einnig búin með Hlýðni 1 í HRFI skólanum minnir að hún hafi fengið 150stig.

Hún er búin með hundafiminámskeið með mér og svo eitt námskeið með unglingadeildinni þar sem Bryndís Helga (litla systir mín) fór með hana. Svo fór hún á námskeið hjá Önnu Jónu og Asu í hundalíf.

Sóldís kann: sitja, ligg, dansa, hoppa upp á aftur fæturnar, bíða, standa og koma, nei, horfðu á mig, niður, farðu fram.

Sýningar árangur
7.okt.2006 - ungliðaflokkur
Smágerð, fín bygging, gott kvennlegt höfuð. Góð eyru, góð topplína. Mjög góð líkamsbygging. Góð bein. Krossar að framan. Ekki góð á borðinu - þarfnast frekari þjálfunar. Góður feldur og litur.

Fékk aðra einkun

7.10.2007 - opinn flokkur
Lítil tík í góðum hlutföllum, kvennlegt höfuð með góða eyrnastöðu og falleg augu. Fínn háls og topplína. Bakið beint að skottinu, lág skottstaða. Fínn feldur. Hreyfingar lausar að framan. Hefði viljað meiri styrk að aftan og hærri skottstöðu.

Fékk aðra einkun.

27.janúar 2008 - opinn flokkur

Tík, fín stærð, mjög ásættanlegt höfuð, fín augu og eyru, utam. bróstorg (skil þetta ekki) gott bak, því miður krossar hún of mikið og lág skottstaða. Nokkuð lausir olmbogar undestállst(skil ekki) afturfætur, sýnir sig ásættanlega en hefur ekki góðar framhreyfingar, fínn feldur.

Fékk Very good og 3 besta tík tegundar

1.mars 2008 - opinn flokkur

Rétt týpa og góð stærð, nógu rúnuð höfuðkúpa, réttur svipur, rétt líkamshlutföll, rétt topplína, beint bak að skottinu. Mjög goð skottstaða, réttur brjóstkassi. Ætti að vera betur vinkluð að aftan. Nægjanlega hliðstæðar hreyfingar. Réttur feldur og litur.

fékk execillent,meistaraefni, 2.sæti í opnum flokkiog 3. besta tík tegundar.

28.9.’08-opin flokkur
Góð týpa og góð hlutföll. Gott höfuð og svipur. Góðaur frampartur og búku. Gæti haft betri vinkla. Góðar hreyfingar aðaftan , laus að framan . Svolítið lág skottstaða. Mjög gott

3.sæti opin flokkur,very good

28.júní 2009

4 years Good develop. Long in line. Hind quarters not correct. Good chest. Good headtype + expression. 4I in upper jaw. Moves well not so firm in rear. Front cuuld also be better.

Fékk good

 

4 year old female, well filled skull domed in shape.

Nice expression.

Dark eyes + short muscles

scissor bite - clean underjaw.

Slightly arched neck.

Level topline

Moves very well going and coming

Fékk excellent fyrsta sæti í sínum flokk,  meistarefni, önnur besta tík tegundar og ísl. Meistarastig.

06.06.2010

G.size, vompart body, quite g. ears. Scull should be bigger and more domed. Muzzle should be stronger with move, underjau. Good bone. A litle overweight, very thin tail. Good quite good front. ang. needs better hind ang. Exl. coat. Tail should be higher. V. widein front. Could be a litle more friendly.

Very good og 1 sæti