Velkomin(n)

Endilega commentið þegar þið kikið við svo ég sjái hverjir eru að skoða ;)

Það sem hundar meigi ekki fá

EKKI GEFA HUNDINUM ÞETTA!!!

Eins og við flest vitum er sumt alls ekki gott fyrir bestu vini okkar. Því ákvað ég að skella hérna inn lista yfir það semhundar mega EKKI borða.

Heimildir fengnar af hvuttar.net

Áfengir drikkir: Döö. Sjálfsagt finnst einhverjum það voða sniðugt að gefa hundinum vín en áfengi getur valdið dái og jafnvel dauða útaf efninu etanól, sérstaklega í mikklu magni.

Barnamatur:  Er samt ekki hættulegur börnum! En barnamatur getur innihaldið lauk sem er eitraður hundum.

Fiskibein, fuglabein, og aðrar slíkar afurðir: getur valdið fyrirstöðu eða rifið inniflin innan frá. Þar hafið þið það! (sumir telja reyndar að ósoðin bein séu betri en þá er náttúrulega hætta á salmonnellu frá kjúklingnum).

Kattarmatur: Já passið að hundurinn komist ekki í hann því kattamatur er of ríkur af próteinum og fitu.

Súkkulaði, kaffibaunir og annað sem inniheldur koffein eða kakó: Það vita flestir að ekki er æskilegt að gefa hundum súkkulaði og hér er ástæðan. Súkkulaði inniheldur koffein og efnið Theobromine sem er eitrað hundum.

Súraldinssafi: Oó, og Gola sem er vitlaus í hann. En hann getur valdið óeðlilega mikklum uppköstum.

Vínber og rúsínur: Inniheldur óþekkt efni sem er eitrað hundinum og getur skaðað nýrun varanlega.

Vítamín ætluð mönnum sem innihalda járn: Eitur! Getur valdið eiðileggingu í melltingarfærum og öðrum líffærum.

Mikið magn af lifur: Og það er alltaf veið að benda manni á hana:os  En mikið magn af henni getur valdið A-vítamín eitrun sem hefur áhrif á vöðava og bein.

Sumar hnetur: Eitur! Getur haft áhrif á meltingarkerfið, taugakerfið og vöðva.

Avókadó: Þessi ávöktur inniheldur efnið persin sem er eitrað hundum. Vökvi safnast fyrir í líkamanum sem verður óvenju mikil, auk bólgna í kviðarholi.

Mjólkurvörur: Þær eru ekki tórhættulegar en margir hundar, og kettir líka, hafa ekki nægt magn af ensím til að brjóta niður mjólkursykurinn. Þetta getur valdið niðurgangi.

Myglaður og skemdur matur: Getur innhaldið eitur. Þá vitið þið það.

Sveppir(gorkúlur): innihalda eitur sem hefur áhrif á heila og mænusigg, getur valdið losta sem getur leitt til dauða.

Laukur og hvítlaukur: Hvort sem hann sé hrár, eldaður eða krydd getur hann orsakað sjemdir á rauðublóðkornum og blóðleysist sem dregur til dauða. Orsökin er efnið sulfoxides og disulfides, sem hundar geta ekki melt vegna ensíms leysis.

Döðluplóma/Persimónía: Fræin geta valdið teppu og garnabólgum

Plómur, Ferskjur, Epli og Apríkósur: inniheldur efni sem hundurinn þolir ekki og getur leitt til köfnunar.

Hrá egg: Fyrir utan salmonnelu innihalda egg ensim sem hefur áhrif á húð og feld.