Velkomin(n)

Endilega commentið þegar þið kikið við svo ég sjái hverjir eru að skoða ;)

Geisla Vonar Draumey

Draumey er fædd 7.mars 2010 og er af tegundinni chihuahua og er snögghærð.Hún fæddist á eftir systir sinni Geisla Vonar Ísey

Draumey var 84gr. þegar hún fæddist og var eiginlega silfur lituð en í dag er hún fawn.

Foreldrar hennar eru Perluskins Nala - Sóldís og Bjarma Týr á Stekk

Fiskarnir -
20. febrúar - 20. mars:
 
Hvolpar í fiskamerki eru mikið fyrir gælur og eru líka gamaldags. Þeir eru draumlyndir og leita að stórum og sterkum hundi til að vernda sig og bjarga ef illa fer. Þeir eru sérlega metnaðargjarnir og reyna ekki að sýnast meira en aðrir.

Draumey er  mjög félagslynd, kröftug og dugleg.

Hún hefur farið einu sinni á sýningu

Dómur 28.8.2010

hvolpaflokkur 4-6mánaða (Draumey var 5.mánaða)
For age lovley type + qhality

Well balanced. Exc tail

Good mover

4t this age mable to know how she will finish for size if remain small should  take come with breeding

Besti hvolpur tegundar með heiðursverðlaun. Hún keppti á rauða dreglinum en fékk ekki sæti þar.

Sýning 20.11.2010

Hvolpaflokkur 6-9mánaða

Feminin. Good scull + stop. Well placed ears. Need a better topline. Enough body for age. Neds to tighten up her movemet.  Loose in elbow and very narrow behind.

Fékk þátttöku borða og fyrsta sæti (var ein)