Velkomin(n)

Endilega commentið þegar þið kikið við svo ég sjái hverjir eru að skoða ;)

Aimingh High Play With Me

Eða Aris eins og ég kalla hana er fædd 07.07.07

Hún er af tegdundinni Papillon (Fiðrilda hundur)

Krabbinn -
22. júní - 23. júlí:

Krabbahundar sýnast oft geðvondir og eins og á varðbergi. En undir niðri eru þeir bæði viðkvæmir og fullir hlýju. Þeir leggja mikið upp úr því að eiga gott heimili og eru því góðir til undaneldis, sama hvort um tík eða hund er að ræða. Þegar krabbahundurinn hefur náð hvort heldur sem er bolta, beini eða frisbí-diski myndi hann frekar missa löppina en sleppa því sem hann hefur náð að setja tennurnar í. Hann er því varasamur andstæðingur.

Mamma hennar heitir Menines Twinkle Star “Mía” hún er fædd 29.sept.2005. Hún er augnskoðuð frí og hnéskelja.
Pabbi hennar Harament’s Quasimodo “Fritte”. Hann er augnskoðaður frí og hnéskelja. Hann er fæddur 13.febrúar 2005
Aris var frekar feimin og lítil í sér þegar ég fékk hana en á stuttum tíma lagaðist það sem betur fer. Í dag er hún algjör fjörkálfur og elskar að leika.Hún elskar hlýðni æfingar og er eld snögg að læra.

Hún er ólík Sóldísi með það að hún er morgunhani, vaknar alltaf hress á mornanna og er til í allt þá.

Aris er 3,8kg.

Hún er búin að klára hvolpanámskeið hjá Alberti í Hundalíf og fékk hún 9,5 og var hæðst ótrúlega dugleg =)

Hún er einnig búin með Hlýðni 1 námskeið hjá Alberti í hundalíf og þar fékk hún 178,5 stig af 200 og var næst hæðst í hópnum.

Aris var í hundafimi með Hrefnu Björk systur minni og núna með mér í opnum tímum.

Eftir endalausan niðurgang þá ákvað ég að fara með hana í ofnæmspróf. Hjá dýralækninum var tekið blóð úr henni og það svo sent til USA. Ég fékk niðurstöðurnar þegar hún var 8.mánaða og kom þá í ljós að hún er með ansi mikið ofnæmi greyið :(

Það sem Aris má ekki borða er: ger, haframjöl(t.d. lyfrapylsa), kjúklingur, kalkúnn, korn, egg og þara.

Núna bý ég sjálf til matinn hennar (hráfæði) og svo fær hún bein.
Svo er hún með mygluofnæmi, tré ofnæmi, sveppa og svo er hún með ofnæmi fyrir tóbaksreyk og blönduðum fjöðrum og fleiru og fleiru samtals 32 atriði .
Aris hefur tvisar verið sýnd í hvolpaflokki 6-9.mánaða og einu sinni í ungliða flokki.

Aris kann: að rúlla, setjast, leggjast, skríða, heilsa og labba á aftur fótunum, hæl, koma hæl, koma, bíða gefa hæ five og dauð, bíða í hóp, standa á göngu, vinka, gefa five með sitthvorum fætinum og standa.

Aris hefur farið á þrjár sýningar hérna kemur árangurinn hennar.

26.jan. 2008

Good head and expr. correct byte. Well placed dark eyes, accectable earset and carrage, good neck, topline and tailset. Well angulated, enough body for age, good bones and feet, correct coat texture, move well.

Gott höfuð og svipur. Rétt bit, vel staðsett dökk augu, ástættanleg eyru og eyrnastaða. Vel vinkluð, nægjanlegur massi fyrir aldur, góð bein og fætur. Rétt áferð á feldinum, góðar hreyfingar.

Fékk þáttökuborða og 6 sæti af 7.

1.mars 2008

Fín stærð og týpa. Mjög kvennlegt höfuð, fínn svipur, vel staðsett eyru, bitið er ekki rétt í dag, góður háls, vel mössuð fyrir aldur. Góð skottstaða. Auðveldar hreyfingar en frammhreyfingar mættu vera betri. Mjög gott skap.

Varð besti hvolpur tegundar 6-9mánaða en var ein og fékk ekki heiðursverðlaun.

28.sept.2008

Góð hlutföll og góðar hreyfingar. Góður frammpartur. Mjög gott skap. Framúrskarandi.

Fékk Excellent og vann ungliðaflokkinn og fékk meistarefni keppti svo í opnum flokki og varð í 3 sæti þannig hún varð 3 besta tík tegundar. Man ekki hvað það voru margar að keppa.