Velkomin(n)

Endilega commentið þegar þið kikið við svo ég sjái hverjir eru að skoða ;)

Nokkrir góðir brandarar :D

7. desember 2010 | geisla

Hann sagði . .. Ég skil ekki af hverju þú ert í brjóstarhaldara,  
það er ekkert til að halda.  
Hún svarar - Þú ert í nærbuxum, er það ekki?

Hann spyr .. .. .Eigum við að reyna að skipta um stellingu í kvöld?
Hún svarar . . Það er frábær hugmynd - þú stendur við strauborðið á meðan
 
ég sit í sófanum.


Hann spyr . . . Hvað ertu búin að gera við alla matarpeningana sem  
ég lét þig fá?

Hún svarar . Snúðu þér á hlið og líttu í spegil!


Skrifað á vegg á kvennaklósetti . .. “Maðurinn minn eltir mig  
hvert sem ég fer” Skrifað rétt fyrir neðan . ” Nei það er ekki satt”

Spurning. Hvernig sést að maður er að skipuleggja framtíðina?
Svar.
Hann kaupir 2 kassa af bjór.  

Spurning. Af hverju eru giftar konur feitari en ógiftar?
Svar.
Þegar þær ógiftu koma heim og sjá hvað er í ísskápnum - fara þær í rúmið.  
Þegar þær giftu koma heim og sjá hvað er í rúminu - fara þær í ísskápinn.


 
Maðurinn spyr guð: “Af hverju skapaðirðu konuna svona fallega?”
Guð svarar: “Svo þú myndir elska hana.”
En Guð, “Af hverju hafðirðu hana svona heimska?”  

Guð svarar: “Svo hún elski þig.”

Posted in Óflokkað


(lokað er fyrir ritun ummæla).