Velkomin(n)

Endilega commentið þegar þið kikið við svo ég sjái hverjir eru að skoða ;)

Langt síðan síðast

26. nóvember 2010 | geisla

Vá langt síðan ég bloggaði síðast.

Hefur verið mikið að gera og mikið um að hugsa.

Það er komin ca.mánuður síðan Hrefna Björk systir fór að hugsa um Arisi. Það gengur vel og Aris er svona að sætta sig við það hægt og rólega. Sóldís og hún eru núna miklu meira aðskildar en það var ástæðan fyrir því að ég gerði þetta.

Skólinn kláraðist formlega í dag og er því að líða að prófum ég fer í próf 2, 8 og 14 desember. Verður æði þegar það klárast.

Lilo litla dó 11.nóvember. Ótrúlega soreglegt. Ég greiddi því eiganda hennar hana til baka og dýralæknakostaðinn á meðan ég var úti í Noregi. Finnst samt ekkert jafn leiðinlegt og lygasögur sem hafa gengið um mig, vona að þær verði leiðréttar jafn hratt og þeim var dreift.

Ég setti inn á síðuna hjá Draumey dóminn síðan síðustu helgi. En hún fékk ekki áframhald og kenni ég mér soldið um það :/ Hefði þurft að hafa tístu, hún var ekki nógu spennt. En það gegnur bara betur næst :)

Það eru komnir 3 ungar hjá einu fuglaparinu mínu og svo 3 egg hjá öðru pari bara gaman :D

Styttist og styttist í að vinir frá útlöndum og AK komi í bæinn hlakka mikið til :)
Knús á línuna og allir að kvitta sem kikja inn ;)

Posted in Óflokkað

2 ummæli

 1. Anna

  Kvitt kvitt;)
  Hlakka til að sjá þig eftir ekki svo marga daga!!
  Kossar og knús frá Finnlandi
  Anna

 2. Villa og Kolla

  Leiðinlegt að heyra með Lilo, við höfðum ekki hugmynd um að hún hafði dáið:-(

  Leiðinlegt að fólk er með lygasögur um þig :-(