Velkomin(n)

Endilega commentið þegar þið kikið við svo ég sjái hverjir eru að skoða ;)

Akureyri

2. október 2010 | geisla

Við Aris skelltum okkur til Akureyri til Maríönnu og Töru Dúllu í heimsókn frá miðvikudegi til laugardags. Aris fékk ekki róandi á leiðinni en við fórum með flugi hún var mjög æst og stressuð eftir flugið og ég heyrði aðeins í henni gelta. Við skemmtun okkur vel fórum nokkrum sinnum á Blómsturvelli sem er hundasvæði, tókum spor, löbbuðum í bænum þar sem er leyfilegt að vera með hunda þetta er ekki eins og í Rvk :)

Svo fórum við Maríanna á Rocky horror show og Greifann sem var mjög gaman :)

Fórum og skoðuðum jólahúsið ótrúlega flott.

Horfðum á myndir og skemmtun okkur rosa vel æðisleg ferð í alla staði :)

Í dag ákvað ég svo að gefa Arisi róandi fyrir flugið hún varð alveg svakalega þreytt af pillunni og gat valla labbað var eins og drukkin skil vel að það sé rauður þrýhirningur á glasinu hehe En ég hugsa að ég gef henni hér eftir róandi sýndist henni líða miklu betur.

Ég er búin að vera síðustu daga í vettvangsnáminu mínu á Urðarhóli ótrúlega skemmtinlegt og gaman að sjá svona annan leikskóla þar sem ég hef bara unnið á einum.
Jæja verður ekki meria í bili

Posted in Óflokkað

4 ummæli

 1. Dagbjört

  Frábært að þið skemmtuð ykkur vel dúllur :)
  Þið verðið orðin svo vel æfð fyrir sporleitarprófið að þið eigið eftir að vinna þetta! :D
  Vona að ég komist til að kíkja á þig í Koló á morgun :)

 2. Anna

  Skemmtileg ferð;) Greifinn er svo góður:)
  Kveðja frá Finnlandi:)
  Anna

 3. Kolla

  Gaman að hitta þig í kolaportinu í dag :-)
  jii heppin að sjá Rocky Horror :-)

  Kveðja
  Kolla

 4. geisla

  Takk sömuleiðis :D