Velkomin(n)

Endilega commentið þegar þið kikið við svo ég sjái hverjir eru að skoða ;)

Sýningin

28. ágúst 2010 | geisla

Við Draumey mættum í dag á sýninguna sem gekk alveg ótrúlega vel :) Hún var ein í flokki og varð besti hvolpur 4-6mán með heiðursverðlaun og fékk rosa flottan bikar :) Við fengum svo að keppa um besta hvolp dagsins á rauða dreglinum sem var nú ekki leiðinlegt en komumst ekki í sæti þar.

Dómurinn

For age lovley type + qhality

Well balanced. Exc tail

Good mover

4t this age mable to know how she will finish for size if remain small should  take come with breeding

Besti hvolpur tegundar með heiðursverðlaun

Posted in Óflokkað

Ein ummæli

  1. Fjóla

    Vááá, geggjað. Til hamingju með hana. Þetta er ekkert smá spennó - hlakka til að heyra hvernig framhaldið verður hjá henni og vonandi sjá hana sem fyrst.

    Knúsar
    Fjóla og Moli