Velkomin(n)

Endilega commentið þegar þið kikið við svo ég sjái hverjir eru að skoða ;)

Komin til Noregs

23. maí 2010 | geisla

Eg kom til Noregs i dag kl.12:30. Vid mamma komum ut a voll 1,5klst. fyrir brottfor hja mer. Tad var svaka rod. Eg var med ruml.20kg. tosku og svo Lilo en eg turfti ekkert ad borga svaka heppin :) Tegar eg var buin ad afhenda toskuna og Lilo ta for eg upp og ta var bara komid ad tvi ad hleypa inn i vel komin rod og byrjad ad hleypa inn hef aldrei verid svona sein en tetta var mjog fint. Lilo kom mjog vel ut ur fluginu en er buin ad vera soldid treytt og ekki alveg nad ad slaka ser til ad sofa en sefur nuna. Forum til tilvonandi eiganda hennar i dag. Hun var ad passa Emmu og Froda. Hun var svaka hrifin og eg af henni lyst mjog vel a hana. A mrg. fer Lilo til hennar og verdur yfir daginn medan eg og Helga forum a hundasyningu hlakka mikid til ad fara a syninguna.

Tegar eg kom til Oslo for eg bent ad reyna ad finna Lilo en fann hana hvergi og spurdi og var bent a stad beid tar i 15min en hun koma ekki for aftur ad bidja um hana en ta kom i ljos ad tad vantadi oryggisvord til ad opna. Hun var mjog glod ad sja mig.
Tad er buid ad vera mjog gott vedur her i dag sma rigning odru hvoru en finasta vedur.

Posted in Óflokkað

2 ummæli

 1. Dagbjört

  Þú giskaðir á rétt- það var svoleiðis blískaparveður á klakanum í dag- ég lá bara í sólbaði í Straumi með hundana og tjillaði :p
  Hehe sorrý- ég varð ;)
  Gott að Liló litla komst til þín á endanum, ég hefði sennilega verið í paniki og ímyndað mér allt það versta haha.
  Bið vel að heilsa og njóttu þín skvísa með stelpunum! Hlakka til að sja þig þegar þú kemur heim:P

 2. Ella

  gott að allt gengur svona vel og þú dugleg að redda þér ;)