Velkomin(n)

Endilega commentið þegar þið kikið við svo ég sjái hverjir eru að skoða ;)

Öll leyfi komin

22. maí 2010 | geisla

Ég er svo ótrúlega fegin að öll leyfi séu komin, reyndar alveg á síðustu stundu en það reddaðist :) Þurfti leyfi frá Noregi, þurfti að fara til dýralæknis og láta ormahreynsa og skoða hana og dýri þurfti að fylla út papíra sem þurfti svo að láta kvitta á hjá yfirdýralækni.

Litla músin losnaði við skerminn og saumana í gær er ótrúlega fegin því og hún líka.

Í gær fórum við í göngu hjá Hvaleyravatni sem gekk mjög vel Draumey og Lilo eru ótrúlega dueglar að labba eða hlaupa þó þær séu svon litlar eru alveg orðnar sáttar við að vera með ól og ekkert mál að labba með taum svo framlega sem engin heldur í hann ;)

Litlurnar eru núna að smjatta á hráum kjúklingavængjum og þá meina ég smjatta hahha finnst það æði :D

Ég er svona næstum því búin að pakka alla vega því mesta en klára það bara í fyrramálið þegar ég fer.

Ég hlakka svo til að fara út að ég er að springa þetta á eftir að vera svo gaman :) Hlakka líka til að prófa að vera hundaeigandi í Noregi því Lilo fer ekki strax til nýja eigandans heldur verður smá aðlögun.

Ég fór í segulómun á miðvikudaginn þá er maður settur inn í hólk í 15mín og koma alls konar hávær hljóð og hristingur frekar ógnvekjandi en ég lifði þetta af hehe
Það hefur ekkert komið út úr rannsóknunum á mér en ég fékk magalyf við ógleðinni og vona ég að þau virki alla vega eru þau alveg nógu dýr rúmlega 100kr. hver tafla :/

Ég sem hef aldrei verið mikið hjá lækni er núna komin með afslátta kort vegna margra ferða til læknis og fæ víst endurgreiðslu líka ótrúlegt en satt.

Mér hlkkar rosalega til að byrja á hvolpanámskeiðinu í miðjum júní með Draumey mína. Hlakka svo til að fara í nýjan skóla og upplifa eitthvað nýtt.

Jæja nóg í bili næsta blogg verður frá Noregi

Posted in Óflokkað

3 ummæli

 1. Anna

  Góda skemmtun í Noregi;) vonandi gengur allt vel med Lilo litlu:D
  Kvedja og knús frá Finnlandi
  Anna, Eldur og Harry

 2. Fjóla

  ohhh hvað ég hlakka til að sjá þig krúsí dúlla og litli Lilo :D .
  Ég vona svo sannarlega að þú farir að lagat af hverju sem það er sem er að hrjá þig þetta er ekki nógu gott :S.
  Það verður svo mikið struð á okkur og fjör en ég legg af strað eldsnemma morguns þan 24. maí og keyri þá til New York með tengdó og flýg þá til Helsingi kl 17:40 á amerískum tíma lendi svo í Helsingi kl 8 um morguninn á Finnskum tíma og svo verð ég komin til Noregs um tuttugu mín í eitt að hádegi þannig að ég ætla ða leggja mig mjög hart fram að sofa bara í vélinni taka einhverjar sibbnipillur svo ég verði nú hress þegar ég kem og sé ekki búin að vaka heilan sólahring og meira til :S.

  knúsar Fjóla og co

 3. geisla

  Vá þetta er ekkert smá ferðalag hjá þér. Hlakka til að sjá þig á þriðjud.