Velkomin(n)

Endilega commentið þegar þið kikið við svo ég sjái hverjir eru að skoða ;)

Ísey komin með heimili og nýtt nafn

12. maí 2010 | geisla

Ísey mín er komin með heimili í Noregi og heitir nú Lilo. Það eru hjón sem fá hana sem geta ekki átt börn. Þau búa rétt hjá Helgu og er Helga búin að spajalla mikið við konuna. Hún er rosalega spennt að fá hana og lýst mér mjög vel. Það er aðeins 1,5vika í að ég fari út. Ég fór með þær í sprautu 2 í gær og saumarnir voru teknir úr Lilo þannig hún losnaði við skerminn :)

Nú mega þær fara að vera meira úti og þarf ekki að passa eins vel upp á þær þar sem þær eru komnar með 2 sprautur.

Ég er farin að venja þær við taum núna, það gengur vel ef þær fá bara að draga hann á eftir sér.

Ég og Draumey byrjum á hvolpanámskeiði 21júní og hlakkar mér mikið til :)

Ég fór í útskriftarferð með elstu börnum í dag sem var mjög gaman rosa skemmtinleg ferð og skemmti ekki fyrir hvað veðrið var gott.

Á morgun er ég að fara í heimsókn til Önnu Jónu veðrur spennadi fyrir hvolpana að fara þanngað :Þ

Heislan hjá mér er fín svona mest en inn á milli verð ég slöpp og fæ ógleðina ég er alla vega að fara að panta tíma hjá lækni vill fá frekari rannsóknir á þessu.

Ég næ ekki að setja inn myndir á facebook sem pirrar mog endalaust en vonandi finn ég lausn á því fljótlega.
Hafið það gott :*

Posted in Óflokkað

4 ummæli

 1. Fjóla

  Mér líst rosalega vel á þetta heimili fyrir Lilo ;D.

  Knúsar Fjóla og Moli

 2. Helga

  Þetta er alveg frábært heimili fyrir Lilo og mér finnst svo frábært að geta líka haldið sambandi við hana og svona :D
  Flott hjá þér að panta tíma hjá lækni, vonandi kemur eitthvað útúr því.
  Ég bið svo að heilsa Önnu Jónu :D
  Knúsar héðan :D

 3. Anna

  Gaman að hún er kominn með heimili;) hljómar mjög vel;)
  Ég segi eins og Helga, mér líst vel á að þú pantaði tíma hjá lækni og vonandi fæst eitthver niðurstaða!
  Kveðja og knús frá Finnlandi;)
  Anna, Eldur og Harry

 4. Dagbjört

  Innilega til hamingju með nýja heimilið:) Sætt nafn og fer henni vel!
  Sjáumst vonandi á sunnudaginn.