Velkomin(n)

Endilega commentið þegar þið kikið við svo ég sjái hverjir eru að skoða ;)

Augun opnuð á skvísunum

18. mars 2010 | geisla

Jæja þá hafa Draumey og Ísey báðar opnað augun og þær verða bara enn fallegri hvernig endar þetta :) Allir 4 hundarnir á heimilinu fengu snyrtingu áðan þær snögghærðu naglasnyrtingu en Aris loðbolti fékk klippa úr flækjur, greiðslu og snyrtingu á hárum kringum fætur og auðvita naglaklippingu :)

Aris að synda fyrsta sundsprettinn þetta vorið

Blaut og pínu kalt

Fallega stelpan mín

Jæja svo koma hér smá hvolpamyndir

Geisla vonar Draumey 11daga

Geisla vonar Ísey 11daga

Af mér það að frétta að síðasta mánudag var ég búin að missa 9,2kg. á 10vikum

Ég er að fara að skoða íbúðir 2 um helgina en ég fann 2 í hafafirði sem eru mjög hundvænar þó ég hefði frekar viljað hafa þær í kópavogi.

http://fasteignir.visir.is/fasteignir/eign/135074/

http://www.as.is/soluskra/eign/fasteign/121672/

pabbi er sko ekki að samþykkja þetta af því þetta er í hafnafirði efast nú svo sem um að ég kaupi íbúð núna en ætla alla vega að skoða :)

Posted in Óflokkað

6 ummæli

 1. Helga

  Fyndið að sjá vormyndir að heiman :D Hér er bara snjór og klaki yfir öllu :(
  Vá hvað hvolparnir eru búnir að stækka, ekkert smá fallegar báðar tvær :D
  Innilega til hamingju með kílóamissinn! Frábær árangur, dugnaður í þér :D
  Líst vel á þessar íbúðir sem þú ert að skoða, væri alveg til í að búa á öðrum hvorum staðnum sjálf :D :p
  Knúsar frá mér og voffunum

 2. fjóla

  ohh hvað þær eru mikill draumur. Þú verðpur að vera dugleg að segja mér hvernig skapið þeirra er er svo spennt að heyra :D .

  Knæusar :D .
  p.s. ég fæ ekki hleðslutækið fyrr en í næstu viku :(

 3. geisla

  Já sérst nú ekki mikið skapið núna en Ísey vælir meira en Draumey en það er ekki hægt að tala um það þær væla svo sjaldan :)

 4. Kolla

  Váa til lukku með kílóin :-)
  Það væri gaman að fá bráðum að kíkja á stelpurnar.
  Láttu mig endilega vita þegar þú ert farin að leyfa fólki að koma :-)

 5. Anna

  Hae hae!! Vá hvad taer hafa staekad ;) sorry ad ég hef ekki verid dugleg ad kíkja en tad er búid ad vera brjálad ad gera!!
  En taer eru tvílík saetar skvísurnara;)
  Innilega til hamingju med frábaran árangur í átakinu:D
  Kvedja frá Finnlandi
  Anna, Eldur og Harry

 6. geisla

  Það er allt í góðu að koma í heimsókn :)