Velkomin(n)

Endilega commentið þegar þið kikið við svo ég sjái hverjir eru að skoða ;)

Myndir

16. mars 2010 | geisla

Dögun að leika við Arisi

Bara sætastar

Það gengur alveg svakalega vel með Íseyju og Draumeyju. Sóldís er orðin duglegri að borða sem er mjög gott þar sem þær eru farnar að vilja mikla mjólk :) Eru mikið lengur á spena í einu núna skipta oft um spena í hverri drykkju sirpu.

Hlakkar ótrúlega til að sjá þær þroskast ég giska á að Draumey verði rólegri hún er það alla vega núna reyndar eru þær báðar mjög rólegar heyrist nánast aldrei í þeim og eru svo yndislegar bara :)

Sóldís stendur sig eins og hetja í móðurhlutverkinu :)

Posted in Óflokkað

Ein ummæli

  1. Helga

    Frábært hvað það gengur vel með hvolpana :D
    Rosa sæt neðsta myndin af þeim :)
    Hlakka líka ekkert lítið til að sjá þær þroskast :D
    Knúsar frá mér og voffunum