Velkomin(n)

Endilega commentið þegar þið kikið við svo ég sjái hverjir eru að skoða ;)

Komin nöfn

14. mars 2010 | geisla

Jæja ég náði loksins að ákveða mig með hjálp systra minna :) Stelpurnar hafa fengið nöfninf Geisla vonar Ísey og Geisla vonar Draumey.

Nokkrar myndir frá síðustu dögum

Knúsast hjá mömmu sín

Draumeyju fannst þurrmjólkin ekki góð

Draumey og Ísey að knúsast

Draumey að fá mjólk

Ísey krúsídúlla á spena

Nú fer að styttast í að þær opni augun getur verið 3 dagar en getur líka alveg verið vika en það er löngu komin rifa á augun á Íseyju kom þegar hún var 2daga.

Ég færði þær áðan í stóra hvolpakassann svo það er sko nóg pláss núna :) Setti hitateppið aftur í kassann til að byrja með því núna er hann 3 sinnum stærri og rúmlega það

Posted in Óflokkað

2 ummæli

 1. Helga

  Flott nöfn :D
  Knúsumyndin er bara sæt :D
  Takk fyrir spjallið í gær, verðum að heyrast aftur fljótlega.
  Knúsar frá okkur

 2. Fjóla

  Ohh ég er svo spennt að vita hvernig skapið hjá þeim er hversu ólíkar þær eru og svona er ekkert smá spennt :D

  kv Fjóla og Moli