Velkomin(n)

Endilega commentið þegar þið kikið við svo ég sjái hverjir eru að skoða ;)

Æðislegur dagur á enda

4. október 2009 | geisla

Ég sýndi Sóldísi í dag í opnum flokki og gekk það svona líka vel :)

Dómurinn hennar:

4 year old female, well filled skull domed in shape.

Nice expression.

Dark eyes + short muscles

scissor bite - clean underjaw.

Slightly arched neck.

Level topline

Moves very well going and coming

Fékk excellent fyrsta sæti í sínum flokk (var ein) meistarefni, önnur besta tík tegundar (voru bara 2) og ísl. meistarastig :)

Gæti ekki verið ánægðari með skvísuna :)

Ég fór svo út að borða með tjúa deildinni áðan góður endir á frábærum degi :)

Posted in Óflokkað

4 ummæli

 1. Fjóla

  VÁ frábært innilega til hamingju með gelluna. Akkúrat það ssem þig vantaði fyrir pörun :D

  knúsar til þín og stelpnana

  Fjóla og Moli

 2. Kolla

  Til hamingju með skvísuna :-D

  kveðja
  Kolla og voffar

 3. Anna

  Enn og aftur innilega til hamingju með skvísuna;)
  Kveðja frá Finnlandi
  Anna

 4. Helga

  Vá, ef frábært :D Innilega til hamingju með skvísuna.
  Knús frá mér og Fróða