Velkomin(n)

Endilega commentið þegar þið kikið við svo ég sjái hverjir eru að skoða ;)

Noregur eftir nokkra klukkutíma

24. júlí 2009 | geisla

Jæja þá er bara komið að því að fá að hita hana Helgu skvís :) Ég er að leggja af stað út á völl og þetta er bara tæplega 3 tíma flug svo það er ansi stutt í að ég fái að knúsa hana :)

Posted in Óflokkað

Ein ummæli

  1. Fjóla Dögg

    oh knúsaðu hana líka frá mér og ég skila alveg rosalega góðri kveðju til hennar.
    Heyrumst sem fyrst :D