Velkomin(n)

Endilega commentið þegar þið kikið við svo ég sjái hverjir eru að skoða ;)

Fleiri myndir

27. júlí 2008 | geisla

Búin að setja inn fullt af myndum inn á www.flickr.com/geisla endilega kikið á þær.

Það gengur mjög vel með Mola enda er hann svo stilltur að ég bjóst ekki við öðru en ég veit að hann á eftir að vera þvílíkt sáttur þegar Dasvíð og Fjóla koma heim.

Um helgina er ég búin að vera að passa Töru Dúllu líka svo það er búið að vera fjör með 4 hunda.

Sóldís er að fara í aðlögun á þriðjudag, mið og fimmtudag þar sem hún verður í pössun.

Síðasti dagurinn með Gabríel Nóa er á morgun þannig það verður gert eitthvað skemmtinlegt saman.

Ég er núna að panta frá petedge sem ég er búin að fá leyfi til að senda til frænku minnar sem við verðum hjá =)

Hafið það gott

Posted in Óflokkað

2 ummæli

 1. Maríann

  Hey þú mátt panta svonna silfursnákakeðju á Töru fyrir mig ef u ert ekki búin ;) Takk samt fyrir að bjarga mér með Töru skíthæl um helgina :/ Ég ætla að halda áfram að leiðast í vinnuni ;)

 2. Fjóla Dögg

  Hæ hæ Dúlla

  oh ég er þér svo æfinlega þakklát fyrir allt sem þú hefur gert fyrir okkur Davíð. Okkur hlakkar svo til að koma heim og hitta þig og fá Mola sinn.

  Knús og kram Fjóla

  p.s. var að senda á þig mail.