Velkomin(n)

Endilega commentið þegar þið kikið við svo ég sjái hverjir eru að skoða ;)

Útilega 2

21. júlí 2008 | geisla

Um helgina fór ég í aðra útilegu en í þetta sinn í eina nótt í fljótshlíðinni og eina nótt á Hvolsvelli þar sem var afmæli hjá Kára manni systur Smára.

Þetta var miklu skemmtinlegri útilega heldur en í Þórsmörk enda veðrið mikið betra þvílík gott veður =)

Systur mínar 2 yngri komu heim á laugardaginn en þær eru búnar að vera rúma viku í fimmleikaferðalagi í Frakklandi.

Sóldís er búin að vera í rúma viku í sveitinni með mömmu og pabba og heftur haft það bara þvílíkt gott hún var ekkert ánægð að sjá mig áðan þegar hún kom heim :(

Næstu helgi verð ég í bænum að slappa bara af enda búið að vera nóg að gera en helgina eftir það (verslunnar mannahelgina) þá fer ég upp í sveit við Smári ærlum að kikja á Flúðir á laugardeiginum á traktors keppni.

Var að hlaða inn alveg helling af myndum í alla flokka á www.flickr.com/geisla ætla að láta nokkrar myndir fylgja með en endilega kikið á afganginn inni á flickr hjá mér =)

Og ekki má svo gleyma að commenta ;)

Aris og Gabríel Nói í sveitinni hjá Ömmu Ellu fórum á miðvikudag - fimmtudag þanngað í síðustu viku =)

Gabríel sem ég er að passa í Júlí

Gabríel Nói í göngugrindinni

Smári og Aris í Þórsmörk

Smári og Mósi í fljótshlíðinni

Finnst Aris ekkert smá sæt á þessari mynd

Aris

Gutti hundur frænda Smára

Aris og Mósi

Aris ofaní tösku uppáhaldsstaðnum sínum

Aris að borða ofaní tösku á Hvollsvelli

Aris í keflavík

Posted in Óflokkað

3 ummæli

  1. Maríanna

    oohh Aris Sætubolla ;) Verður nú smá að gera hjá þér um helgina ! Passa Töru dúllu ;) hehe

  2. HrefnaDís

    Vá það er aldeilis nóg að gera, alltaf í útilegum og á ferðinni! :) Margar myndir jibbííí

  3. Anna

    Gott að það var betra veður núna;) Ekkert smá sætar myndir!!!